Hidden away in west Iceland, Dalabyggð was the starting point for one of the most exciting chapter in the history of mankind:
The Viking Age expansion westward which took explorers first to Greenland and later to the shore of North America.
Á Eiríksstöðum ferðast gestir 1000 ár aftur í tímann, fá sögustund við langeldinn og sjá hvernig fólkið bjó á tímum Eiríks rauða.
Explore places with me: Living in the wild Dalabyggð, Iceland || April 2018
Dalabyggð is a municipality located in western Iceland. Its main settlement is Búðardalur. [55km away] The population of the city is 680, can you believe that?! To be honest I've never seen that many people here anyway. In this video I'm showing you how I live and explore this little place. If you enjoy my video and you appreciate my effort please leave a thumbs up and subscribe my channel if you wanna see more. Thanks for watching.
Info: Edited on: Windows Movie Maker Equipment: ThiEYE E7 Canon EOS 600D
My instagram: Music used in the video: 1) 2) 3)
Laugar í Sælingsdal
Gudrun Osvifursdottir, heroine of Laxdaela Saga, was born (973AD) and brought up at Laugar.
It is said that she used the hot water pool there a lot and also met there her followers Kjartan and Bolli.
There is a geothermal area at Laugar and a naturally-heated swimming pool was built there in 1932. The hot water is also used for heating up the buildings at the place.
There is a summer hotel and a folk museum which opened in 1977.
At about 3 km from Laugar you may find the rocky hill Tungustapi, home of elves.
Grillveislan. Þorrablót Suðurdala 2010
Vídjó sem ég gerði fyrir Þorrablót suðurdala Dalasýslu 2010
Dáltið ýkt útgáfa af afleiðingum fermingarveislu.
Sigurður Jökulsson stórbóndi á Vatni hélt upp á fermingu dóttur sinnar með dýrindis grillveislu í Árbliki.
Stuttu eftir að veisluhöldum hafði lokið barst slökkviliðinu í Búðardal tilkynning um eld í gámi við Árblik.
Eftir að eldurinn hafði verið ráðinn niður var lítið eftir í gámnum innan um brunnið rusl nema leifar af Grillkolum og var talið að þar væri orsökin fundin.
En eins og ég sagði hér er hún, sagan um þetta mál, dálítið ýkt, gæti verið byggð á röngum grun en umfram allt einungis byggð til skemmtunar.