sigtryggur berg sigmarsson - blurred vision, color disorder, smooth and fast hand movements
work consists of 280 drawings & video
at Gerdarsafn / Kopavogur Art Museum - Kopavogur, Iceland August 2015
news January 11, 2013
Icelandic visual art openings;
OPENINGS on JANUARY 11, 2013
*Galleri Þoka / Þorvaldur Jónsson / Laugarvegur 25, Reykjavik / AT 4PM
*Kaffistofa student´s galleri - Icelandic Academy of the Arts / Logi Leó Gunnarsson / Hverfisgata 42, Reykjavik / AT 8PM
OPENINGS on JANUARY 12, 2013
*King & Bang / Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Guðjón Sigurður Tryggvason / Hverfisgata 42, Reykjavík / 2PM
*Hafnarborg - The Hafnarfjörður Center of Culture & fine art / Björk Viggósdóttir / Ingólfur Árnason / Strandgata 34, Hafnarfjörður / 3PM
*Gerðarsafn / Helgi Þorgils Friðjónsson / Hamraborg 4, Kópavogur / 3PM
*ASÍ Art Museum / Bjarki Bragason / Freyjugat 41, Reykjavík / 3PM
*Kunstschlager / Ásta Fanney Sigurpardóttir / Rauðarástígur 1, Reykjavík / 5PM
ÁRATUGUR AF TÍSKU - 10 ára afmælissýning Fatahönnunarfélags Íslands
08.10. - 13.11.2011
Fatahönnunarfélag Íslands í samstarfi við Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn opnar afmælissýningu félagsins, Áratugur af tísku þann 8. október.
Fatahönnunarfélag Íslands var stofnað þann 19. september 2001 og fagnar því 10 ára afmæli á þessum fallegu haustdögum. Þetta eru merkileg tímamót hjá þessu unga félagi enda hefur vöxtur fatahönnunar hérlendis verið með eindæmum á þessum fyrsta áratug nýrrar aldar.
Sýningarstjóri er Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistarmaður. Sýn hennar einkennist af skemmtilegri, sjónrænni og einfaldri frásögn þar sem fatnaður og fylgihlutir fá að njóta sín.
Þátttakendur í sýningunni eru Áróra, Ásta Creative Clothes, Farmers Market, Birna, Lúka Art & Design, Skaparinn, Shadow Creatures, ELM, Kurl Projekt, Eva María Árnadóttir, Eygló, Go with Jan, MUNDI, Gust, Guðmundur Jörundsson, Andersen & Lauth, Hanna Felting, Ziska, Ígló, KronKron, IBA-The Indian in Me, Jbj design, Kalda, REY, Forynja, Lykkjufall, Sonja Bent, Path of Love, Sunbird, Thelma, Spaksmannsspjarir, Eight of Hearts, Vera, Sruli Recht.
Viðburðir verða allar helgar meðan á sýningunni stendur. Boðið verður upp á leiðsögn, sýningastjóraspjall og fyrirlestra. Einnig verður í boði stefnumót við hönnuði, þar sem almenningi gefst kostur á að hitta hönnuðinn, spjalla og fá innsýn í hans/hennar heim og fræðast um fatnaðinn. Nánari upplýsingar er að finna á gerdarsafn.is .