The Settlement Exhibition
The Settlement Exhibition
The exhibition Reykjavik 871±2 shows sensitivity to place, careful integration of mixed media, multi-point accessibility, and a high standard of presentation. (Best Design of Digital Experiences in Museums Nodem Award 2006)
The exhibition Reykjavik 871±2 is based on the archaeological excavation of the ruin of one of the first houses in Iceland and findings from other excavations in the city centre. The exhibition is located in Reykjavik old centre, on the corner of Adalstraeti and Sudurgata.
More about the exhibition
Guided tours for groups are available, but only by prebooking. Audioguides are also available in several languages: English, Norwegian, French, German, Polish, Spanish, Danish, Italian and Icleandic.
More about guided tours
Access for groups outside normal opening hour
Opening hours and admission
Open daily from from 10.00-17.00
Adults 1.000 ISK.
Children (18 years and younger): Free
Groups (10+ paying as a group): ISK 600
Museum shop
The museum shop offers a variety of specially designed souvenirs and gifts. The shop is open during the opening hours of the exhibition.
Take a closer look
Nodem 2006
The Settlement exhibition Reykjavik 871±2 received the NODEM award 2006. The award is granted for Best Design of Digital Experiences in Museums in the Nordic countries.In the statement from the jury it says that ...after much discussion we have decided that across all dimensions, the winning entry is that of the Reykjavik City Museum, and their software partner, Gagarin, for their visually appealing, instructive, and innovative exhibit, Reykjavik 871±2 This exhibit shows sensitivity to place, careful integration of mixed media, multi-point accessibility, and a high standard of presentation.
Landnámssýningin
Sýningin er glæsileg á að líta, fróðleg og nýstárleg og er gerð af tilfinningu fyrir rýminu og staðnum. Hér fara saman fjölbreytt miðlunartækni, gott aðgengi og framsetning í hæsta gæðaflokki.
(úr áliti dómnefndar NODEM 2006, Nordic Digital Excellence in Museums)
Á sýningunni er fjallað um landnám í Reykjavík og byggt er á fornleifarannsóknum sem fram hafa farið í miðbænum. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld, sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi á horni Aðalstrætis og Túngötu. Búið var í skálanum frá því um 930 til 1000. Norðan við skálann fannst veggjarbútur sem er ennþá eldri, eða frá því um eða fyrir 871 og eru það elstu mannvistarleifar sem fundist hafa á Íslandi.
Lesa nánar um sýninguna
Skoða muni sem er á sýningunni
Leiðsögn
Boðið er upp á leiðsagnir fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Einnig er hægt að panta leiðsagnir fyrir hópa eftir samkomulagi. Panta þarf leiðsagnir með fyrirvara.
Panta þarf leiðsögn fyrir hópa í síma 411 6370 eða á tölvupóstfangið: landnam@reykjavik.is
Landnámssýningin
Sýningin er glæsileg á að líta, fróðleg og nýstárleg og er gerð af tilfinningu fyrir rýminu og staðnum. Hér fara saman fjölbreytt miðlunartækni, gott aðgengi og framsetning í hæsta gæðaflokki.
(úr áliti dómnefndar NODEM 2006, Nordic Digital Excellence in Museums)
Á sýningunni er fjallað um landnám í Reykjavík og byggt er á fornleifarannsóknum sem fram hafa farið í miðbænum. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld, sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi á horni Aðalstrætis og Túngötu. Búið var í skálanum frá því um 930 til 1000. Norðan við skálann fannst veggjarbútur sem er ennþá eldri, eða frá því um eða fyrir 871 og eru það elstu mannvistarleifar sem fundist hafa á Íslandi.
Lesa nánar um sýninguna
Skoða muni sem er á sýningunni
Leiðsögn
Boðið er upp á leiðsagnir fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Einnig er hægt að panta leiðsagnir fyrir hópa eftir samkomulagi. Panta þarf leiðsagnir með fyrirvara.
Panta þarf leiðsögn fyrir hópa í síma 411 6370 eða á tölvupóstfangið: landnam@reykjavik.is
Multimedia Presentation at Reykjavik Museum
The museum, Rejkjavik 871+-2, has a historical background on Iceland and the site is located where they unearthed an ancient structure dating from around 871, + or - 2 years.
What you are seeing is a table with a projector above it that responds to where you touch the table and reacts accordingly. It was very impressive and I incorporated it into another video I have.