Fjöruborðið
History
Late in the 1980's Rut Gunnarsdóttir had the idea of opening a café in Stokkseyri, a small fishing town on the shores of the Atlantic ocean. At the time her venture was considered extremely optimistic. But, not to be deterred Rut, with the help of locals, set up a cozy café in an old search and rescue shed.The house is located by the sea wall in Stokkseyri, hence the restaurant's name On the seashore. With a simple menu of home-made cakes and soup business thrived. The lobster soup proved particularly popular and soon became the house speciality. Rut ran the café for three years, after which Unnur Ása, who had been working there, took over.Unnur started buying lobster from Humarvinnslan, the lobster processing factory next door. Her original dish of lobster fried in garlic, butter and secret spice mixes, served with trimmings and potatoes is, still today, Fjöruborðið's signature dish.
The restaurant's popularity continued to grow and soon the rescue team's garage, attached to the house, was converted into a dining hall for 70 people. This new extension proved ideal for large groups, both tourists and Icelandic staff parties whilst the original hall carried on being a cozy place for families and smaller parties. Another extension was built to accommodate a new kitchen, bakery and improved facilities.Finally Unnur Ása built an insulated marquee seating 100 guests. The marquee at Fjöruborðið is now well known, both locally and internationally. It has hosted many festivities and concerts, due to its great acoustics.
In the spring of 2005 the management of the operation was taken over by the company Flóð og fjara ehf. Its proprietor is chef Róbert Ólafsson. An extension with a cozy dining area and a beautiful ocean view was added. The whole restaurant now seats 240 guests at a time (The original and ocean view halls seat 70, the old garage seats 70 and the marquee seats 100).More than 35 thousand people visit Fjöruborðið annually to partake the special atmosphere, food and drink. Fjöruborðið places great emphasis on using local produce and avoiding processed foods. Lobster is bought from the fishing towns of Höfn in Hornarfjörður (South-East Iceland) and Þorlákshöfn (South-West Iceland) and no less than 15 tons of it flow through the kitchen each year.
Núpar Small, Ölfus, South Iceland
Book it here:
There are 8 beautiful cottages at Nupar. They are placed right outside Hveragerdi and it is a dream come true for everyone who wishes to be in a quiet and comforting surrounding but yet close to all services.
Holiday House, Kirkjubæjarklaustur, South Iceland
Book here:
Nice house located between Vik and Kirkjubæjaklausturs.
The house is 140m2 on 2 floors with sleeping arrangement for 12 persons. There are 4 double beds, 4 mattresses and 1 baby bed.
In the house is a washing machine and a dish washer.
Outside the house is a hot tub and a BBQ.
Líftæknismiðja Matís á Sauðárkróki
Matís - öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna- þjónustu- og nýsköpunarstarfi í matvælaiðnaði
Matís er þekkingar- og rannsóknafyrirtæki sem vinnur að þróun og nýsköpun i matvælaiðnaði, líftækni og matvælaöryggi. Matís veitir ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja í sjávarútvegi og landbúnaði, sem og íslenska ríkinu. Sem dæmi kemur Matís að þróun á nýjum vörum og ferlum fyrir fyrirtæki og hefur mikilvægu hlutverki að gegna varðandi gæði og öryggi matvæla.
Líftæknismiðja Matís ohf. er staðsett á Sauðárkróki. Starfsemi Matís í Líftæknismiðjunni er margþætt. Í fyrsta lagi hefur Matís komið upp sérhæfðri rannsóknastofu á sviði líftækni og lífefna. Í öðru lagi starfrækir Matís tilraunaverksmiðju í vinnslusal Líftæknismiðjunnar, þar sem fyrirtækið Iceprotein ehf. hefur byggt upp starfsemi sína. Að lokum vinnur starfsfólk Matís í Líftæknismiðjunni með fyrirtækjum í Skagafirði og NV-landi að ýmsum umbóta-og hagræðingarverkefnum.
Með Líftæknismiðjunni hefur skapast rannsóknaraðstaða með tilheyrandi vinnsluaðstöðu þar sem vísindamenn og frumkvöðlar í líftækni geta þróað vörur sínar og vinnsluferla í samvinnu við Matís. Á rannsóknastofu Líftæknismiðjunnar er unnið að mælingu á lífvirkum eiginleikum lífefna úr íslenskri náttúru. Líftæknismiðjan er opin öllum landsmönnum og þar geta einstaklingar og fyrirtæki fengið aðstöðu til skemmri tíma til framleiðslu afurða. Smiðjan verður nokkurs konar klakstöð nýrra sprotafyrirtækja í líftækni og mikilvæg í styttingu ferlis frá hugmynd til markaðar. Með vali á staðsetningu Líftæknismiðjunnar er litið til nærumhverfisins sem matarkistan Skagafjörður er.
Markviss uppbygging á rannsóknaaðstöðu á sér stað í Líftæknismiðju Matís, sem nú þegar er þátttakandi í víðtæku fjölþjóðlegu samstarfi. Líftæknismiðjunni er ætlað að leggja af mörkum sérhæfða rannsóknaraðstöðu, þróunaraðstöðu með vinnsluleyfi og sérfræðiþekkingu í samstarfsverkefnum framtíðarinnar. Í vinnslusal Líftæknismiðjunnar er m.a. aðstaða til að einangra protein og þurrka. Líftæknismiðjunni er ætlað að vinna í nánu samstarfi við matvælafyrirtækjum á landinu.
Nánar: matis.is/starfsstodvar-matis/saudarkrokur/