Vopnafjörður, Vopnafjordur, East Iceland
The village of Vopnafjörður is on Kolbeinstanga, with varied opportunities for relaxation and outdoor activities. Many marked walking trails lead through Vopnafjörður's natural pearls. One of them, the elephant, is a rock pillar on the east side of Vopnafjörður.
Two celebrations will be in Vopnafjörður in 2013: Vopnaskak, a family-oriented holiday with many activities, from 4.-7. July, and a cultural celebration, Once upon an August evening, in honor of the brothers Jónas and Jón Múla, held 5.-11. August.
Kaupvangur Cultural Center is worth a visit: visitor information, Kaupvangskaffi, Múlastofa (an exhibit about the life and music of two brothers, Jónas and Jón Múla), and East Iceland Emigration Center providing information about 19th century emigrants. The Kaupvangur is open 10:00 -- 18:00 daily in the summer.
In Hofsárdal is the old farm Bustarfell, one of Iceland's best-kept turf houses whose uniqueness lies in its clear image of farming practices and lifestyle from before 1770 until 1966. The museum is open daily through the summer, 10:00 -- 18:00. Café Croft is next door.
The golf course is nine holes whose layout is determined by its surroundings: steep hillside, diagonal layout and whimsical.
The Selárdal swimming pool, on the banks of the river where it runs through a shallow canyon, is famous for it's lovely surroundings. About 12 km. north of the village, open daily 7:00 -- 23:00.
Vopnafjörður's campground is small and peaceful, in a lovely setting overlooking the village. All basic services are available for vehicles, trailers and tenters.
Þéttbýlið Vopnafjörður stendur á Kolbeinstanga. Hér er fjöldi möguleika til afþreyingar og útivistar. Merktar gönguleiðar eru margar, fjölbreyttar og leiða á vit náttúruperla Vopnafjarðar. „Fíllinn, er ein þessara perla, steindrangur í austanverðum Vopnafirði.
Bæjarhátíðir Vopnafjarðar eru tvær sumarið 2013. Vopnaskak er fjölbreytt fjölskylduhátíð, haldinn dagana 4. -- 7. júlí. Menningarhátíðin „Einu sinni á ágústkveldi, er tileinkuð þeim bræðrum Jónasi og Jóni Múla og verður dagana 5.-11. ágúst.
Menningarsetur Vopnafjarðar, Kaupvangur, er áhugaverður staður að heimsækja. Þar má m.a. finna upplýsingamiðstöð ferðafólks, kaffihús og Múlastofu, safn um líf og list Jónasar og Jóns Múla. Þar er Vestufaramiðstöðin starfrækt sem veitir upplýsingar um tengsl og ættir Íslendinga við Vesturfara síns tíma. Húsið er opið frá kl. 10:00 -- 18:00 alla daga sumarsins.
Í Hofsárdal, stendur gamla ættarsetrið Bustarfell, einn af best varðveittu torfbæjum Íslands. Sérstaða safnsins felst í því glöggri miðlun breyttra búskapar- og lifnaðarhátta fólks allt frá því fyrir 1770 til þess er hætt var að búa í bænum árið 1966. Safnið er opið alla daga sumarsins frá 10:00 -- 18:00 sem og kaffihúsið Hjáleigan.
Golfvöllurinn er 9 holu völlur, sem legu sinna vegna hefur ákveðna sérstöðu - hæðótt landslag, skásneitt í tilfellum og fjölbreytt.
Selárdalslaug stendur við bakka Selár þar sem hún rennur í grunnu gljúfri. Leitun er að jafn fagurri staðsetningu fyrir sundlaug enda laugin rómuð fyrir umhverfi sitt. Laugin er um 12 km frá Vopnafjarðarkaupstað. Opnunartími er frá 07:00 -- 23:00.
Tjaldsvæði Vopnafjarðar er lítið en huggulegt, staðsett á fallegum stað ofarlega í þéttbýlinu norðanverðu. Öll grunnþjónusta við húsbíla og hverskonar tjöld.
The beautiful town Seydisfjordur in late April, East Iceland.
It is a beautiful scenery to drive to Seyðisfjörður.
Seyðisfjörður, a fjord skillfully carved by the ice age glacier, is distinguished by excellent harbour facilities and Norwegian heritage. Seyðisfjörður has been an important trading center from the nineteenth century up to modern times, due to natural harbor and proximity to the european continent.
The colourful, Norwegian-style wooden houses, dating from the early years of the 20th. century render this village unique in Iceland.
Map of Iceland - Iceland Trip (HD)
Map of Iceland - Iceland Trip (HD), Iceland Tours
Travel Videos HD, World Travel Guide
List of cities and towns in Iceland
This is a list of cities and towns in Iceland. Some of Iceland’s larger cities and towns are also self-contained municipalities whose geography and populations are therefore equal. However, most of Iceland’s municipalities, which are semi-autonomous administrative zones, contain several disparate towns or cities, each of whose population contributes to that of its respective municipality.
In addition to Iceland's many independent towns, this article includes cities and towns whose municipalities consist of one, self-contained city of the same name, such as Hafnarfjörður and Akranes. Municipalities that are not also cities or towns, such as Árborg, are not included here, but their constituent towns and cities are. For Árborg, these include the towns of Selfoss, Eyrarbakki, and Stokkseyri.
For more information on the administrative divisions of Iceland, refer to the “Divisions” section of the Iceland infobox on this page.
Reykjavík
Kópavogur
Hafnarfjörður
Akureyri
Keflavík
Garðabær
Mosfellsbær
Akranes
Selfoss
Njarðvík
11 Seltjarnarnes
12 Vestmannaeyjar
13 Grindavík
14 Sauðárkrókur
15 Ísafjörður
16 Álftanes
17 Hveragerði
18 Egilsstaðir
19 Húsavík
20 Borgarnes
21 Sandgerði
22 Höfn
23 Þorlákshöfn
24 Dalvík
25 Garður
26 Neskaupstaður
27 Siglufjörður
28 Reyðarfjörður
29 Vogar
30 Stykkishólmur
31 Eskifjörður
32 Ólafsvík
Árbæjarhverfi í Ölfusi - 54
Bakkafjörður - 78
Bifröst - 246
Bíldudalur - 170
Blönduós - 813
Bolungarvík - 894
Borg í Grímsnesi - 75
Borgarfjörður eystri - 86
Brautarholt á Skeiðum - 54
Breiðdalsvík - 130
Brúnahlíð í Eyjafirði - 62
Búðardalur - 252
Byggðakjarni í Mosfellsdal - 203
Byggðakjarni í Þykkvabæ - 53
Djúpivogur - 348
Drangsnes - 69
Eyrarbakki - 531
Fáskrúðsfjörður - 654
Fellabær - 403
Flateyri - 199
Flúðir - 420
Grenivík - 278
Grímsey - 76
Grundarfjörður - 852
Grundarhverfi á Kjalarnesi - 528
Hafnir - 76
Hauganes - 105
Hella - 784
Hellissandur - 389
Hnífsdalur - 216
Hofsós (Hafsós) - 181
Hólar í Hjaltadal - 78
Hólmavík - 391
Hrafnagil - 263
Hrísey - 171
Hvammstangi - 546
Hvanneyri - 251
Hvolsvöllur - 902
Innnes - 56
Kirkjubæjarklaustur - 119
Kleppjárnsreykir - 51
Kópasker - 122
Kristnes - 56
Laugar - 111
Laugarás - 106
Laugarbakki - 48
Laugarvatn - 147
Litli-Árskógssandur - 112
Lónsbakki - 104
Melahverfi í Hvalfirði - 115
Nesjahverfi í Hornafirði - 71
Ólafsfjörður - 790
Patreksfjörður - 651
Raufarhöfn - 169
Reykhólar - 133
Reykholt í Biskupstungum - 206
Reykjahlíð - 153
Rif - 163
Seyðisfjörður - 658
Skagaströnd - 501
Sólheimar í Grímsnesi - 95
Stöðvarfjörður - 189
Stokkseyri - 465
Súðavík - 145
Suðureyri - 264
Svalbarðseyri - 271
Tálknafjörður - 275
Þingeyri - 262
Þórshöfn - 379
Tjarnabyggð - 81
Varmahlíð - 128
Vík í Mýrdal - 276
Vopnafjörður - 543
Vopnafjörður, East Iceland
The village of Vopnafjörður is on Kolbeinstanga, with varied opportunities for relaxation and outdoor activities. Many marked walking trails lead through Vopnafjörður's natural pearls. One of them, the elephant, is a rock pillar on the east side of Vopnafjörður.
Two celebrations will be in Vopnafjörður in 2013: Vopnaskak, a family-oriented holiday with many activities, from 4.-7. July, and a cultural celebration, Once upon an August evening, in honor of the brothers Jónas and Jón Múla, held 5.-11. August.
Kaupvangur Cultural Center is worth a visit: visitor information, Kaupvangskaffi, Múlastofa (an exhibit about the life and music of two brothers, Jónas and Jón Múla), and East Iceland Emigration Center providing information about 19th century emigrants. The Kaupvangur is open 10:00 -- 18:00 daily in the summer.
In Hofsárdal is the old farm Bustarfell, one of Iceland's best-kept turf houses whose uniqueness lies in its clear image of farming practices and lifestyle from before 1770 until 1966. The museum is open daily through the summer, 10:00 -- 18:00. Café Croft is next door.
The golf course is nine holes whose layout is determined by its surroundings: steep hillside, diagonal layout and whimsical.
The Selárdal swimming pool, on the banks of the river where it runs through a shallow canyon, is famous for it's lovely surroundings. About 12 km. north of the village, open daily 7:00 -- 23:00.
Vopnafjörður's campground is small and peaceful, in a lovely setting overlooking the village. All basic services are available for vehicles, trailers and tenters.
Þéttbýlið Vopnafjörður stendur á Kolbeinstanga. Hér er fjöldi möguleika til afþreyingar og útivistar. Merktar gönguleiðar eru margar, fjölbreyttar og leiða á vit náttúruperla Vopnafjarðar. „Fíllinn, er ein þessara perla, steindrangur í austanverðum Vopnafirði.
Bæjarhátíðir Vopnafjarðar eru tvær sumarið 2013. Vopnaskak er fjölbreytt fjölskylduhátíð, haldinn dagana 4. -- 7. júlí. Menningarhátíðin „Einu sinni á ágústkveldi, er tileinkuð þeim bræðrum Jónasi og Jóni Múla og verður dagana 5.-11. ágúst.
Menningarsetur Vopnafjarðar, Kaupvangur, er áhugaverður staður að heimsækja. Þar má m.a. finna upplýsingamiðstöð ferðafólks, kaffihús og Múlastofu, safn um líf og list Jónasar og Jóns Múla. Þar er Vestufaramiðstöðin starfrækt sem veitir upplýsingar um tengsl og ættir Íslendinga við Vesturfara síns tíma. Húsið er opið frá kl. 10:00 -- 18:00 alla daga sumarsins.
Í Hofsárdal, stendur gamla ættarsetrið Bustarfell, einn af best varðveittu torfbæjum Íslands. Sérstaða safnsins felst í því glöggri miðlun breyttra búskapar- og lifnaðarhátta fólks allt frá því fyrir 1770 til þess er hætt var að búa í bænum árið 1966. Safnið er opið alla daga sumarsins frá 10:00 -- 18:00 sem og kaffihúsið Hjáleigan.
Golfvöllurinn er 9 holu völlur, sem legu sinna vegna hefur ákveðna sérstöðu - hæðótt landslag, skásneitt í tilfellum og fjölbreytt.
Selárdalslaug stendur við bakka Selár þar sem hún rennur í grunnu gljúfri. Leitun er að jafn fagurri staðsetningu fyrir sundlaug enda laugin rómuð fyrir umhverfi sitt. Laugin er um 12 km frá Vopnafjarðarkaupstað. Opnunartími er frá 07:00 -- 23:00.
Tjaldsvæði Vopnafjarðar er lítið en huggulegt, staðsett á fallegum stað ofarlega í þéttbýlinu norðanverðu. Öll grunnþjónusta við húsbíla og hverskonar tjöld.
East Iceland: Breathtaking fjords and charming fishing villages
The secluded beauty of East Iceland with its breathtaking fjords and charming fishing villages is only just beginning to be discovered by travelers. The landscape exhibits an extraordinary palette of colors in a contrast of extremes with narrow fjords, jagged peaks, toppling waterfalls, geothermal hotspots, lush forests and endless green valleys where you can truly experience tranquility with nature.
Read more about East Iceland here:
Icelandic Farm Holidays (Cheap places to stay in Iceland)
We had the privilege of staying at several Icelandic Farm Holiday locations on our road trip around Iceland. We drove south along the coast past Reykjavik and past Hofn. All along the way we stayed on working farms, in quaint cabins, and soaked in private geothermal pools on the grounds. It was heaven! If you're looking for cheap places to stay in Iceland, or affordable bed and breakfasts, this is your stop.
Beautiful Nature Of East Iceland
East Iceland is usually considered the area from Langanes in the north to Almannaskarð in the South. The region is characterized by deep and narrow fjords, vegetation and widespread forestry as well as the beautiful mountains and highlands.
Anyone who likes hiking, outdoor adventures or simply just filling their lungs with unbelievably fresh air will love a visit to the East.
This video shows just few of many beautiful places in East Iceland.
IMG34 Hiking at the end of the world- East Iceland Trekking tour
Get off the beaten track on this 5a day tour and hike in the magnificent landscapes of the North East. The combination of beautiful mountains and the closeness of the ocean truly sets it´s mark on this trek. See more tour information here
Hiking Stórurð (The Giant Boulders), North East Iceland
Scenery: ★★★★
Difficulty: ★★★★
The trailhead is here.
There is a small parking space and Stórurð sign as in the first scene of the video. The trail was easy to follow even in snowy day as it's well marked with wood sticks like most of the trails in Iceland.
I took Vatnsskarðsvegur route which ended a couple kilometers west of highway 94 and hitchhiked back to my car. Thanks to the beautiful lady from Germany for the ride!
Amazing Þerribjörg Cliffs in Austurland, East Iceland
Þerribjörg Cliffs are very colorful sea cliffs in Austurland.
A marked walking path takes you down to Þerribjörg, east of Hellisheiði Eystri, where the rhyolite is at its most beautiful. The walk is fairly difficult and long, but well worth it for experienced hikers.
This is an ancient volcanic area.
This is an amazing place that not many visitors know about